Heiðarvegur 7

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. nóvember 2013 kl. 14:08 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. nóvember 2013 kl. 14:08 eftir Þórunn (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Heiðarvegur 7 árið 2006

Húsið var byggt árið 1969 af Adolf Óskarsson og Ásta Vigfúsdóttir síðari íbúar á efri hæð Ingi Rúnar Ellertsson og Halla Ólafsdóttir, Óskar Óskarsson og fjölskylda, um 1984 Sveinafélag Járniðnaðarmanna. Nú Fit Félag iðnaðar- og tæknimanna.

Á miðhæð Verkakvennafélagið Snót, Anna Sigmarsdóttir frá Löndum kaupir húsið og rekur vefnaðarvöruverslun og saumastofu. Verslunin Framtíð með barna og unglingafatnað var þarna um tíma, einnig verslunin Studio 7, 2013 var opnaður veitingastaðurinn Kaptein Cool.

Í kjallara var JC hreyfingin með aðstöðu um tíma og síðan Sjóstangaveiðifélag Vestmannaeyja.


Heimildir

  • Húsin í götunni haust 2006