Haraldur Eiríksson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Haraldur.

Haraldur Eiríksson fæddist 21. júní 1896 og lést 7. apríl 1986.

Haraldur var rafvirkjameistari í Vestmannaeyjum á þriðja áratug 20. aldrar. Hann rak einnig verslun Haraldar Eiríkssonar sem staðsett var í Árnabúð við Heimagötu.

Haraldur var í fyrstu stjórn Íþróttafélagsins Þórs og var einn af stofnendum Golfklúbbs Vestmannaeyja. Haraldur lék auk þess í mörgum uppsetningum hjá Leikfélags Vestmannaeyja.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Haraldur Eiríksson


Myndir