Hallgrímur Jónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Bókarkápa ævisögu Hallgríms.

Hallgrímur Jónsson er fæddur 22. júní 1927 á Bessastöðum á Álftanesi, Gullbringusýslu. Hann starfaði í lögreglunni í Reykjavík á árunum 1952-1963. Hallgrímur var yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum frá 1. mars 1963 til 1. september 1965.

Hallgrímur býr í Reykjavík.

Árið 2009 kom út ævisaga Hallgríms ,,Reynsluslóðir lögreglumanns og íþróttakappa / Hallgrímur Jónsson frá Laxamýri".