Hörgsholt

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Hörgsholt stóð við Skólaveg 10 og var byggt árið 1924. Húsið var rifið árið 1996. Í ársskýrslu Sparisjóðs Vestmannaeyja 2001 er það nefnt Sturluhöllin.

Einar Björn Sigurðsson og Ingveldur Jónsdóttir bjuggu þar um tíma. Í Hörgsholti eignðust þau dótturina Öldu, sem er gift Hilmi Högnasyni. Einnig hefur verið verið ljósmyndastofa í húsinu.

Húsið er nefnt eftir Hörgsholti í Hrunamannahreppi.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.