„Höfðavík“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:


== Togspilið ==
== Togspilið ==
3. mars 1946, strandaði togarinn ''Star of the East'' frá Aberdeen á blindskeri sem er í miðri Höfðavík. Þrettán manna áhöfn var bjargað um borð í varðbátinn Óðin og þeir fluttir í land í Eyjum. Veður var allhvasst og braut sjór á skipinu á strandstað og liðaðist skipið fljótlega í sundur þar sem það lá fyrir opnu hafi.
Þann 3. mars 1946, strandaði togarinn ''Star of the East'' frá Aberdeen á blindskeri sem er í miðri Höfðavík. Þrettán manna áhöfn var bjargað um borð í varðbátinn Óðin og þeir fluttir í land í Eyjum. Veður var allhvasst og braut sjór á skipinu á strandstað og liðaðist skipið fljótlega í sundur þar sem það lá fyrir opnu hafi.
 
Um 1950 var ketillinn úr skipinu hirtur og spilið nokkrum árum síðar, en það komst aldrei lengra en upp í fjöruna, austan megin í Víkinni, þar sem það er enn í dag, hálfri öld síðar, órjúfanlegur hluti fjörunnar og eitt af kennileitum í náttúru Vestmannaeyja.
Um 1950 var ketillinn úr skipinu hirtur og spilið nokkrum árum síðar, en það komst aldrei lengra en upp í fjöruna, austan megin í Víkinni, þar sem það er enn í dag, hálfri öld síðar, órjúfanlegur hluti fjörunnar og eitt af kennileitum í náttúru Vestmannaeyja.


[[Flokkur:Örnefni]]
[[Flokkur:Örnefni]]

Núverandi breyting frá og með 14. ágúst 2006 kl. 09:28

Höfðavík, eða Víkin eins og hún er yfirleitt kölluð, er stór vík norðan við Stórhöfða. Norðan við Víkina er Klauf, og austan í víkinni er sandströnd sem er hluti af Aur.

Togspilið

Þann 3. mars 1946, strandaði togarinn Star of the East frá Aberdeen á blindskeri sem er í miðri Höfðavík. Þrettán manna áhöfn var bjargað um borð í varðbátinn Óðin og þeir fluttir í land í Eyjum. Veður var allhvasst og braut sjór á skipinu á strandstað og liðaðist skipið fljótlega í sundur þar sem það lá fyrir opnu hafi.

Um 1950 var ketillinn úr skipinu hirtur og spilið nokkrum árum síðar, en það komst aldrei lengra en upp í fjöruna, austan megin í Víkinni, þar sem það er enn í dag, hálfri öld síðar, órjúfanlegur hluti fjörunnar og eitt af kennileitum í náttúru Vestmannaeyja.