Hásteinsblokkin

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Hásteinsblokk séð frá Hánni.

Hásteinsblokkin var byggð árið 1964 og stendur við Hásteinsveg 60, 62 og 64. Hásteinsblokkin er fyrsta blokk sem byggð var í Vestmannaeyjum. Blokkin skiptist í þrjá stigaganga með 8 íbúðum hverjum, samtals 24 íbúðir.

Þótt að blokkin standi við Hásteinsveg er innkeyrsla og inngangur norðanmegin við Faxastíg.