Háhyrningur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Spendýr
Landdýr
Sjávarspendýr

Í kringum Vestmannaeyjar er háhyrningurinn mest áberandi. Hann er nokkuð staðbundinn, heldur sig við Eyjar allt árið og lifir bolfisk. Mest er hann áberandi síðsumars eða snemma hausts en þá fylgir hann síldartorfunum eftir. Háhyrningar sjást yfirleitt í hópum sem í eru 5–25 dýr.