Gylfi Ægisson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Gylfi Viðar Ægisson er fæddur 10. nóvember 1946 á Siglufirði. Ungur fór Gylfi að eiga við að semja laglínur og texta og samdi hann meðal annars lög sem Hljómsveit Ingimars Eydal flutti.

Gylfi hefur samið þjóðhátíðarlög og einnig samdi hann Minning um mann sem flutt var af Logum frá Vestmannaeyjum.