Guðrún Ágústa Einarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. júní 2020 kl. 18:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. júní 2020 kl. 18:09 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Guðrún Ágústa og Ólafur.

Guðrún Ágústa Einarsdóttir frá Staðarfell, húsfreyja í Reykjavík fæddist 11. ágúst 1917 á Staðarfelli og lést 15. júní 1939 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Einar Sæmundsson húsasmíðameistari, f. 9. desmeber 1884, d. 14. desember 1974, og kona hans Elín Björg Þorvaldsdóttir húsfreyja, f. 29. ágúst 1894, d. 10. september 1973.

Börn Elínar og Einars:
1. Guðrún Ágústa Einarsdóttir húsfreyja, síðast í Reykjavík, f. 11. ágúst 1917, d. 15. júní 1939.
2. Sæmundur Einarsson sjómaður, síðast í Reykjavík, fóstraður á Hofi VII í A-Skaft, f. 27. apríl 1919, d. 8. september 2003.
3. Soffía Einarsdóttir yngri, húsfreyja, f. 13. janúar 1921 á Staðarfelli, bjó í Reykjavík, d. 1. janúar 2000.
4. Sigríður Einarsdóttir húsfreyja, f. 5. febrúar 1922 á Staðarfelli, síðast í Reykjavík, d. 9. júní 1989.
5. Óskar Einarsson vélstjóri, sendibílstjóri, f. 12. júlí 1923.
6. Einar Einarsson húsasmiður, f. 23. júlí 1924 á Staðarfelli, d. 5. janúar 2008.
7. Halldór Þorsteinn Einarsson netamaður, vélstjóri, f. 26. febrúar 1926, d. 6. mars 1951, tók út af mb. Sæfara.

Guðrún var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim síðast 1931.
Þau Ólafur bjuggu saman, eignuðust eitt barn.
Guðrún Ágústa lést 1939 í Reykjavík, en Ólafur 1972.

I. Sambýlismaður hennar var Ólafur Hólm Theodórsson frá Kjarlaksstöðum á Fellsströnd í Dal., húsvörður í Reykjavík, f. 4. september 1906, d. 1. júlí 1972 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Theodór Helgi Jónasson húsmaður á Kjarlaksstöðum, síðar í Reykjavík, f. 2. janúar 1876, d. 10. janúar 1941, og kona hans Ingveldur Valdimarsdóttir frá Langeyjarnesi á Dagverðarnesi, Dal., húsfreyja, f. 12. desember 1881, d. 14. október 1954.
Barn þeirra:
1. Einar Ingi Theodór Ólafsson rafvirki, f. 23. október 1936. Kona hans, skildu, Lilja Ragnhildur Eiríksdóttir. Síðari kona hans Guðrún Sigríður Stefánsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Bollagarðaætt á Seltjarnarnesi. Niðjatal Einars Hjörtssonar útvegsbónda í Bollagörðum og konu hans Önnu Jónsdóttur og barnsmóður hans Sigríðar Jónsdóttur. Gylfi Ásmundsson tók saman. Þjóðsaga. Reykjavík 1990.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.