Guðrún Jónsdóttir elsta (Vilborgarstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Guðrún Jónsdóttir elsta á Vilborgarstöðum fæddist 1734 og lést 26. apríl 1786 úr „lífsýki“.
Foreldrar hennar eru ókunnir.

Guðrún var systir Þorsteins Jónssonar bónda á Vilborgarstöðum, f. 1739, d. 22. febrúar 1793.

Guðrún var í heimili hjá Þorsteini bróður sínum við andlát 1786.
Hún er ókunn að öðru leyti.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.