Guðrún Jónsdóttir elsta (Vilborgarstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. ágúst 2015 kl. 15:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. ágúst 2015 kl. 15:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Guðrún Jónsdóttir''' elsta á Vilborgarstöðum fæddist 1734 og lést 26. apríl 1786 úr „lífsýki“.<br> Foreldrar hennar eru ókunnir. Guðrún va...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Jónsdóttir elsta á Vilborgarstöðum fæddist 1734 og lést 26. apríl 1786 úr „lífsýki“.
Foreldrar hennar eru ókunnir.

Guðrún var systir Þorsteins Jónssonar bónda á Vilborgarstöðum, f. 1739, d. 22. febrúar 1793.

Guðrún var í heimili hjá Þorsteini bróður sínum við andlát 1786.
Hún er ókunn að öðru leyti.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.