Guðrún Helga Magnúsdóttir (Presthúsum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. febrúar 2016 kl. 21:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. febrúar 2016 kl. 21:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðrún Helga Magnúsdóttir (Presthúsum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Guðrún Helga Magnúsdóttir frá Presthúsum fæddist 5. júní 1878.
Foreldrar hennar voru Magnús Vigfússon bóndi í Presthúsum, f. 1. október 1854, d. 13. ágúst 1926, og kona hans Sigríður Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 21. mars 1845, d. 18. október 1907.

Guðrún Helga var með foreldrum sínum í Dölum 1880, í Presthúsum 1890.
Hún fluttist til Seyðisfjarðar 1897, var vinnukona í Guðmundarhúsi á Fáskrúðsfirði 1901, var ógift saumakona á Strandgötu 13 á Akureyri 1910. Sögð er hún hafa farið til Vesturheims.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.