Guðrún Bára Magnúsdóttir (Kirkjubæ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Bára Magnúsdóttir frá Kirkjubæ, húsfreyja fæddist 13. apríl 1955 í Háagarði.
Foreldrar hennar Guðlaugur Magnús Pétursson frá Kirkjubæ, bóndi, síðar starfsmaður Landgræðslunnar í Gunnarsholti, f. 1. febrúar 5. ágúst 1931, d. 1. febrúar 2017, og kona hans Þórdís Guðmundsdóttir frá Háagarði, húsfreyja, f. 27. ágúst 1931, d. 27. júní 2023.

Börn Þórdísar og Gunnars Harðar Garðarssonar:
1. Guðmundur Rafn Gunnarsson, f. 28. janúar 1952 í Háagarði. Kona hans Guðrún Björnsdóttir
2. Jóel Eyjólfsson Gunnarsson, f. 7. janúar 1954 í Háagarði. Kona hans Inga Steinunn Ágústsdóttir Hreggviðssonar.

Börn Þórdísar og Magnúsar:
3. Guðrún Bára Magnúsdóttir, f. 13. apríl 1955 í Háagarði. Maður hennar var Steindór Árnason, látinn.
4. Pétur Magnússon, f. 10. desember 1956 í Norðurbænum á Kirkjubæ. Kona hans Guðfinna Sigríður Antonsdóttir.
5. Þorbjörn Helgi Magnússon, f. 11. janúar 1958. Kona hans Erna Adolfsdóttir.
6. Einar Magnússon, f. 14. desember 1962. Kona hans Snæbjört Ýr Einarsdóttir
7. Laufey Magnúsdóttir, f. 19. mars 1964. Fyrrum maður hennar Snorri Gíslason. Sambúðarmaður hennar Bjarni Jónasson.

Guðrún Bára var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Steindór giftu sig 1973, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Batavíu við Heimagötu 8 við Gos 1973, síðar við Höfðaveg 63, en síðast við Bárustíg 6.
Steindór lést 2007.

I. Maður Guðrúnar Báru, (1973), var Steindór Árnason frá Vopnafirði, skipstjóri, f. 10. apríl 1953, d. 29. desember 2006.
Börn þeirra:
1. Guðlaugur Magnús Steindórsson kaupmaður, f. 7. ágúst 1972. Kona hans Bergey Edda Eiríksdóttir.
2. Stefán Þór Steindórsson, f. 26. maí 1978. Unnusta hans Þórhildur Rafns Jónsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • HJeimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.



Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.