Guðrún Þorvaldsdóttir (Háagarði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. ágúst 2015 kl. 17:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. ágúst 2015 kl. 17:23 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Guðrún Þorvaldsdóttir frá Háagarði fæddist 14. nóvember 1809 og lést 18. október 1837 á Vesturhúsum.
Foreldrar hennar voru Þorvaldur Gíslason bóndi í Háagarði, f. 1756, d. 19. mars 1819 og kona hans Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1772, d. 10. maí 1843.

Guðrún var á Vesturhúsum við fæðingu Guðrúnar 1837. Hún lést 4 dögum eftir barnsburðinn, líklega af barnsförum.

I. Barnsfaðir Guðrúnar að tveim börnum var Benedikt Einarsson sjómaður í Götu og á Gjábakka, f. 15. október 1809, d. 19. júní 1850.
Börn þeirra Benedikts hér:
1. Tómas Benediktsson, f. 27. september 1836 í Hólmfríðarhjalli, d. 5. október 1836 „af Barnaveikin“.
2. Guðrún Benediktsdóttir, f. 6. október 1837 á Vesturhúsum, d. 14. október 1837 úr ginklofa.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.