Guðríður Sveinsdóttir (Vilborgarstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Guðríður Sveinsdóttir húsfreyja fæddist 1733 og lést 19. apríl 1808.
Uppruni hennar og Helgi maður hennar eru ókunnir.
Hún var hjá Herborgu dóttur sinni á Vilborgarstöðum 1801, 68 ára, lést þar 19. apríl 1808 úr „ellikröm“.

Dóttir hennar var
1. Herborg Helgadóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1762, d. 18. nóvember 1828.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.