Guðríður Björnsdóttir (Kirkjubæ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Guðríður Björnsdóttir húsfreyja og yfirsetukona á Kirkjubæ fæddist 1725 og lést 23. október 1785 úr skyrbjúg, 60 ára.
Maður hennar var Jón Jónsson yngri.
(Dánarskrár fyrst haldnar 1785, fæðingarskrár 1786).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.