Guðni Sigurþór Ólafsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. ágúst 2007 kl. 20:50 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. ágúst 2007 kl. 20:50 eftir Frosti (spjall | framlög) (skv. upplýsingum frá Sigurjóni Einarssyni)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Guðni Sigurþór Ólafsson fæddist að Steinum A-Eyjafjöllum 25. apríl 1899 og lést í Reykjavík 12. ágúst 1981. Guðni flutti frá Steinum til Vestmannaeyja árið 1927 og bjó á Faxastíg 31.