„Guðni Sigurþór Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Guðni Sigurþór Ólafsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:


----
----
[[Mynd:KG-mannamyndir 3658.jpg|thumb|220px|Guðni Sigurþór]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 3658.jpg|thumb|200px|''Guðni Sigurþór Ólafsson.]]
'''Guðni Sigurþór Ólafsson''' fæddist að Steinum A-Eyjafjöllum 25. apríl 1899  og lést í Reykjavík 12. ágúst 1981.  Guðni flutti frá Steinum til Vestmannaeyja árið 1927 og bjó á [[Faxastígur 31|Faxastíg 31]].
=Frekari umfjöllun=
'''Guðni Sigurþór Ólafsson''' á [[Faxastígur|Faxastíg 31]],  verkamaður fæddist 25. apríl 1899 í Steinum u. Eyjafjöllum og lést 12. ágúst 1981.<br>
Foreldrar hans voru [[Ólafur Símonarson (verkamaður)|Ólafur Símonarson]] bóndi og verkamaður frá Steinum, síðar í Eyjum, f. 18. september 1872, d.  7. júlí 1953, og fyrri kona hans Þórdís Ólafsdóttir húsfreyja, f. 7. desember 1859 í Holti u. Eyjafjöllum, d. 1. júní 1927.
 
Börn Ólafs og Þórdísar:<br>
1. Guðjón Símon Ólafsson, f. 21. nóvember 1897, d. 26. nóvember 1929.<br>
2. [[Guðni Sigurþór Ólafsson]], f. 25. apríl 1899 í Steinum, d. 12. ágúst 1981.<br>
Barn Ólafs og [[Sigurborg Eyjólfsdóttir (verkakona)|Sigurborgar Eyjólfsdóttur]] verkakonu:<br>
3. [[Árni Ólafsson (Túni)|Árni Ólafsson]] fiskimatsmaður í [[Tún (hús)|Túni]], f. 5. september 1898, d. 22. september 1959.
 
Guðni var með foreldrum sínum í Steinum í æsku, með þeim 1901 og enn  1920.<br>
Þau Aðalheiður giftu sig 1925 og fluttust til Eyja á því ári.<br>
Þau eignuðust þrjú börn, bjuggu í [[Hagi|Haga]] 1926, í [[Ártún]]i 1927 og enn 1930, en voru komin á Faxastíg 31 1934 og bjuggu þar síðan meðan báðum entist líf.<br>
Guðni lést 1981, jarðsettur í Reykjavík. Aðalheiður flutti til Reykjavíkur, bjó síðast í Bólstaðarhlíð 68 og lést 1990.
 
Kona Guðna Sigurþórs, (1925), var [[Aðalheiður Ólafsdóttir (Faxastíg)|Aðalheiður Ólafsdóttir]] frá Vestri-Torfastöðum í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 5. nóvember 1901, d. 28. desember 1990.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Ellý Dagmar Guðnadóttir]] húsfreyja, f. 23. janúar 1926 í Haga, d. 27. apríl 2016 í Hlíð á Akureyri. Maður hennar var Gunnar Tryggvi Óskarsson múrarameistari á Akureyri, f. 13. mars 1925, d. 3. september 2007.<br>
2. [[Guðjóna Þórey Guðnadóttir]] húsfreyja, bankastarfsmaður í Kópavogi, f. 30. nóvember 1930 í Ártúni,  Vesturvegi 20, d. 23. maí 2006. Maður hennar [[Þór Pálsson]] verkstjóri, bifreiðastjóri, f. 15. ágúst 1934, d. 4. janúar 2017.<br>
3. [[Marta Júlía Guðnadóttir]], húsfreyja,  f. 30. nóvember 1930 í Ártúni, d. 18. október 2018. Síðari sambýlismaður hennar er Skúli Matthíasson, f. 6. nóvember 1934.<br>
 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Garður.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur. }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Verkamenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Haga]]
[[Flokkur: Íbúar í Ártúni]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]
 
 


'''Guðni Sigurþór Ólafsson''' fæddist að Steinum A-Eyjafjöllum 25. apríl 1899  og lést í Reykjavík 12. ágúst 1981.  Guðni flutti frá Steinum til Vestmannaeyja árið 1927 og bjó á [[Faxastígur 31|Faxastíg 31]].


== Myndir  ==
== Myndir  ==

Núverandi breyting frá og með 11. september 2019 kl. 11:14

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Guðni Ólafsson


Guðni Sigurþór Ólafsson.

Guðni Sigurþór Ólafsson fæddist að Steinum A-Eyjafjöllum 25. apríl 1899 og lést í Reykjavík 12. ágúst 1981. Guðni flutti frá Steinum til Vestmannaeyja árið 1927 og bjó á Faxastíg 31.

Frekari umfjöllun

Guðni Sigurþór Ólafsson á Faxastíg 31, verkamaður fæddist 25. apríl 1899 í Steinum u. Eyjafjöllum og lést 12. ágúst 1981.
Foreldrar hans voru Ólafur Símonarson bóndi og verkamaður frá Steinum, síðar í Eyjum, f. 18. september 1872, d. 7. júlí 1953, og fyrri kona hans Þórdís Ólafsdóttir húsfreyja, f. 7. desember 1859 í Holti u. Eyjafjöllum, d. 1. júní 1927.

Börn Ólafs og Þórdísar:
1. Guðjón Símon Ólafsson, f. 21. nóvember 1897, d. 26. nóvember 1929.
2. Guðni Sigurþór Ólafsson, f. 25. apríl 1899 í Steinum, d. 12. ágúst 1981.
Barn Ólafs og Sigurborgar Eyjólfsdóttur verkakonu:
3. Árni Ólafsson fiskimatsmaður í Túni, f. 5. september 1898, d. 22. september 1959.

Guðni var með foreldrum sínum í Steinum í æsku, með þeim 1901 og enn 1920.
Þau Aðalheiður giftu sig 1925 og fluttust til Eyja á því ári.
Þau eignuðust þrjú börn, bjuggu í Haga 1926, í Ártúni 1927 og enn 1930, en voru komin á Faxastíg 31 1934 og bjuggu þar síðan meðan báðum entist líf.
Guðni lést 1981, jarðsettur í Reykjavík. Aðalheiður flutti til Reykjavíkur, bjó síðast í Bólstaðarhlíð 68 og lést 1990.

Kona Guðna Sigurþórs, (1925), var Aðalheiður Ólafsdóttir frá Vestri-Torfastöðum í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 5. nóvember 1901, d. 28. desember 1990.
Börn þeirra:
1. Ellý Dagmar Guðnadóttir húsfreyja, f. 23. janúar 1926 í Haga, d. 27. apríl 2016 í Hlíð á Akureyri. Maður hennar var Gunnar Tryggvi Óskarsson múrarameistari á Akureyri, f. 13. mars 1925, d. 3. september 2007.
2. Guðjóna Þórey Guðnadóttir húsfreyja, bankastarfsmaður í Kópavogi, f. 30. nóvember 1930 í Ártúni, Vesturvegi 20, d. 23. maí 2006. Maður hennar Þór Pálsson verkstjóri, bifreiðastjóri, f. 15. ágúst 1934, d. 4. janúar 2017.
3. Marta Júlía Guðnadóttir, húsfreyja, f. 30. nóvember 1930 í Ártúni, d. 18. október 2018. Síðari sambýlismaður hennar er Skúli Matthíasson, f. 6. nóvember 1934.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.




Myndir