Guðlaugur Jóhann Jónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Guðlaugur Jóhann Jónsson fæddist 11. nóvember 1866 og lést 25. apríl 1948. Foreldrar hans voru Jón Jónsson bóndi í Presthúsum og kona hans Ingibjörg Stefánsdóttir.
Kona Guðlaugs var Margrét Eyjólfsdóttir bónda EiríkssonarKirkjubæ í Eyjum. Guðlaugur og Margrét bjuggu lengi í Stóra-Gerði.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Guðlaugur Jóhann Jónsson


Heimildir