Guðlaugur Friðþórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Guðlaugur

Guðlaugur Friðþórsson er fæddur 24. september 1961. Árið 1984 vann hann það afrek að synda 6 km úr sökkvandi skipi. Það var þann 11. mars þegar Hellisey VE-503 sökk austur af Heimaey. Fjórir skipsfélagar hans létust, en Guðlaugur náði sér fljótt eftir þrekvirkið.

Guðlaugur útskrifaðist frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum og hefur unnið hjá Ísfélaginu í fjölda ára. Guðlaugur bauð sig fram á Vestmannaeyjalistanum fyrir sveitarstjórnarkosningar árið 2006.

Lesa má viðtal við Guðlaug, tekið af Árna Johnsen, um Helliseyjarslysið hér:

Myndir