Guðjón Þorleifsson (Fagurhól)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Guðjón ásamt systrum sínum
Alda, Þórleif og Laufey Guðjónsdætur

Guðjón Þorleifsson, Fagurhól, fæddist 6. maí 1881 í Mýrdal og lést 26. mars 1964. Tvítugur fór Guðjón til Vestmannaeyja og hóf sjóróðra á opnu skipi. Var vélstjóri á Kára VE 123 1908-1910, tók þá við formennsku og var með Kára í 12 ár 1911-1922. Hætti þá sjómennsku og snéri sér að smíðum.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
  • Viðbót við heimildir Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.