Guðni Finnbogason (Norðurgarði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. júní 2006 kl. 09:59 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. júní 2006 kl. 09:59 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðni Finnbogason, Norðurgarði, fæddist í Vestmannaeyjum 10. október 1909. Foreldrar hans voru Finnbogi Björnsson og Margrét Jónsdóttir. Formennsku hóf Guðni árið 1931 með Hansínu, síðar var hann vélamaður á Veigu en varð að hætta sökum heilsubrests. Guðni lést 2. júlí 1962.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.