Gróa Einarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Gróa

Gróa Einarsdóttir fæddist 5. september 1875 og lést 16. október 1967. Hún átti heima í Gróuhúsi. Gróa átti soninn Leif Þórðarson sem var alinn upp á Mosfelli hjá Jenný og Jóni til ca. 14 ára aldurs ,en þá sendi Gróa hann til Reykjavíkur til Andrésar klæðskera til náms og var Andrés alltaf í uppáhaldi hjá henni eftir það. Leifur dó úr berklum eftir tvítugt.

Myndir

ctr


Láttu mig þræða í hjá þér, Gróa mín.
Sigurður Ingimundarson og Gróa.
(Ljósm. Edelstein)
(Mynd úr Bliki 1958).