Grænahlíð 23

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Grunnmynd

Hús Alexanders G. Guðmundssonar og Hjördísar Guðmundsdóttur Bergsstöðum. Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 20 júlí 1962 og undirritaður 8. ágúst 1962. Þau Alexander og Hjördís byrjuðu að byggja í ágúst 1962. Fluttu inn, 28. desember 1963, með börnin, Albert fæddan 13. nóvember 1955, Sigurð 6. nóvember 1956 og Elínu Jóhönnu 13. janúar 1959. Yngsti sonurinn Þór bættist í hópinn 10. október 1965.

Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.


Heimildir