Gimli

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Gimli

Húsið Gimli var byggt árið 1922 og stendur við Kirkjuveg 17.

Atvinnurekstur hefur verið á neðstu hæð hússins í gegnum tíðina og var þar starfrækt mjólkurbúð, verbúð, Georg Stanley Aðalsteinsson rak verslun fyrir gos, Verslunin Búr, gistiheimili sælgætis- og ölverslunin Gimli, og síðar Gallerí Heilagur Andrés².

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.