Geysir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Geysir stendur við Skólaveg 21. Það var reist árið 1932. Húsið var stækkað til suðurs á stríðsárunum. Síðan þá er húsið áfast við Nýhöfn. Lengst af bjó í Geysi Guðlaugur Gíslason, fyrrum bæjarstjóri og alþingismaður og fjölskylda hans en Guðlaugur rak einnig verslunina Geysi á neðstu hæð hússins í mörg ár. Fleiri fyrirtæki hafa verið þar til húsa, eins og tryggingafélagið Sjóvá Almennar. Árið 2007 hárgreiðslustofan Ozio.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.