Gerði-litla

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Gerði-litla var byggt árið 1906 af Stefáni Guðlaugssyni útgerðarmanni og skipstjóra. Það stóð austast í Gerðisþyrpingunni og var lengi kallað Litla-Gerði.

Á manntali 1920 bjó þar Stefán, kona hans Sigurfinna Þórðardóttir og barnið Guðlaugur Óskar, auk fleira fólks.


Heimildir