Garðshorn við Heimagötu

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Garðshorn stóð við Heimagötu 40.
Það kom skaddað en slapp við hraunið í Heimaeyjargosinu 1973. (sjá mynd).
Heimaeyjargosinu 1973.

Vallarnes, Garðshorn og Bólstaðarhlíð
Garðshorn eftir gos

Húsið byggði Haraldur Jónasson og fjölskylda árið 1927, en húsið var stækkað um hæð á árunum 1940-1942.

Þegar gaus bjuggu þar hjónin Ásta Haraldsdóttir og Bjarni Jónsson. Einnig bjó í húsinu Ágústa Friðsteinsdóttir.


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Byggðin undir hrauni, verkefni haust 2012.