„Garðshorn við Brimhólabraut“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(mynd)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Brimhólabraut 14.jpg|thumb|300px|Brimhólabraut 14 árið 2013.]]
[[Mynd:Brimhólabraut 14.jpg|thumb|300px|Brimhólabraut 14 árið 2013.]]


Húsið '''Garðshorn''' við [[Brimhólabraut]] 14 var byggt árið 1946 af [[Sveinn Matthíasson|Sveini Matthíassyni]] og [[María Pétursdóttir|Maríu Pétursdóttur]]. Húsinu var gefið nafn um 1980. Það heitir ekki Garðshorn eftir húsinu við Heimagötu eins og margir halda. María Pétursdóttir var ættuð að austan og hét æskuheimili hennar Garðshorn. Þar sem annað hús var til í Eyjum með þessu nafni fyrir gos, gat hún að sjálfsögðu ekki gefið sínu húsi það nafn. En eftir gos, þegar Garðshorn við Heimagötu var horfið, fór María þess á leit við systurnar frá Garðshorni við Heimagötu að hún fengi að gefa húsinu við Brimhólabraut þetta nafn og var það leyfi auðfengið. Í húsinu bjuggu árið 2006 María S. Sigurbjörnsdóttir, Adolf Þórsson og fjölskylda.
Húsið '''Garðshorn''' við [[Brimhólabraut]] 14 var byggt árið 1946 af [[Sveinn Matthíasson|Sveini Matthíassyni]] og [[María Pétursdóttir|Maríu Pétursdóttur]]. Húsinu var gefið nafn um 1980. Það heitir ekki Garðshorn eftir húsinu við Heimagötu eins og margir halda. María Pétursdóttir var ættuð að austan og hét æskuheimili hennar Garðshorn. Þar sem annað hús var til í Eyjum með þessu nafni fyrir gos, gat hún að sjálfsögðu ekki gefið sínu húsi það nafn. En eftir gos, þegar Garðshorn við Heimagötu var horfið, fór María þess á leit við systurnar frá Garðshorni við Heimagötu að hún fengi að gefa húsinu við Brimhólabraut þetta nafn og var það leyfi auðfengið. Frá árinu 1995 hafa  [[María S. Sigurbjörnsdóttir]] og [[Adolf Þórsson]] og börn þeirra [[Sólveig Adolfsdóttir]], [[Sigurbjörn Adolfsson]], [[Þorgerður Katrín Adolfsdóttir]] og [[Helg Þór Adolfsson]] búið í húsinu.


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Brimhólabraut]]
[[Flokkur:Brimhólabraut]]
{{Heimildir|*[[Húsin í götunni haust 2013]]}}

Núverandi breyting frá og með 18. október 2013 kl. 19:18

Brimhólabraut 14 árið 2013.

Húsið Garðshorn við Brimhólabraut 14 var byggt árið 1946 af Sveini Matthíassyni og Maríu Pétursdóttur. Húsinu var gefið nafn um 1980. Það heitir ekki Garðshorn eftir húsinu við Heimagötu eins og margir halda. María Pétursdóttir var ættuð að austan og hét æskuheimili hennar Garðshorn. Þar sem annað hús var til í Eyjum með þessu nafni fyrir gos, gat hún að sjálfsögðu ekki gefið sínu húsi það nafn. En eftir gos, þegar Garðshorn við Heimagötu var horfið, fór María þess á leit við systurnar frá Garðshorni við Heimagötu að hún fengi að gefa húsinu við Brimhólabraut þetta nafn og var það leyfi auðfengið. Frá árinu 1995 hafa María S. Sigurbjörnsdóttir og Adolf Þórsson og börn þeirra Sólveig Adolfsdóttir, Sigurbjörn Adolfsson, Þorgerður Katrín Adolfsdóttir og Helg Þór Adolfsson búið í húsinu.


Heimildir