Forsíða

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. júlí 2007 kl. 09:33 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. júlí 2007 kl. 09:33 eftir Smari (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Mynd vikunnar
Grein vikunnar

Árið 1852 var sýndur sjónleikur í Vestmannaeyjum og er talið að það hafi verið í fyrsta sinn sem leiksýning var í Vestmannaeyjum. Það sama ár greiða einhverjir leikendur ágóðann af leiksýningu til bæjarsjóðs. Ekki er vitað hverjir voru leikendur né hvaða verk var sýnt en ýmis er talið að leikritið hafi verið eftir Sigurð Pétursson skáld annars vegar en hins vegar að það hafi verið danskt og leikið á dönsku.

Lesa meira