Flug

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Flug heitir strandlengjan milli Skarfatanga og Flugnatanga, í daglegu tali oft kallað Flugur.
Rökstuðningur: „Víða er sæbratt og hamrar við sjóinn, skúta sumsstaðar fram ... í samsetningum (Hengiflug, hamraflug, flugbratt o.s.frv.,“ segir í bókinni Örnefni í Vestmannaeyjum.


Heimildir

  • Örnefni í Vestmannaeyjum. Þorkell Jóhannesson. Hið íslenzka þjóðvinafélag 1938.