Flokkur:Læknar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. júní 2018 kl. 15:46 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. júní 2018 kl. 15:46 eftir Vpj1985 (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hér má sjá hverjir voru læknar í Vestmannaeyjum frá 1828 til dagsins í dag

1828-1831: Carl Ferdinand Lund
1832-1839: Carl Hans Ulrich Balbroe
1839-1845: Andreas Steener Iversen Haaland
1845-1848: August Ferdinand Schneider
1847-1848: Peter Anton Schleisner
1848-1852: á þessum árum var enginn læknir í Vestmannaeyjum en Sólveig Pálsdóttir sá um að veita sjúkum læknishjálp.
1852-1860: Philip Theodor Davidsen
Philip lést árið 1860 og sá þá Solveig aftur um læknishjálp þangað til nýr læknir kæmi
1863-1865: Magnús Stephensen
1865-1906: Þorsteinn Jónsson
1906-1924: Halldór Gunnlaugsson
1920-1934: Páll V. G. Kolka
1925-1951: Ólafur Ó. Lárusson
1934-1973: Einar Guttormsson
1938-1957: Ólafur Halldórsson
1951-1960: Baldur Johnsen
1960-1964: Henrik Linnet
1962-1963, 1974-2000: Einar Valur Bjarnason
1970-1971, 1975-1998: Björn Ívar Karlsson

Síður í flokknum „Læknar“

Þessi flokkur inniheldur 60 síður, af alls 60.