Flokkur:Kjartan Guðmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Kjartan Guðmundsson fæddist 31. maí 1885 og lést 15. nóvember 1950. Kjartan vann við jarðabótastörf og plægingar víða á Suðurlandi á árunum 1903-1910. Samhliða stundaði hann ljósmyndun og tók ljósmyndunin yfirhöndina frá 1910. Þá hóf hann rekstur ljósmyndastofu á Eyrarbakka. Ljósmyndari var hann í Vík í Mýrdal frá 1916 til 1920. Kjartan flutti til Vestmannaeyja og starfrækti ljósmyndastofu frá 1924 til 1950. Samhliða ljósmynduninni var hann útgerðarmaður hér í Eyjum.
Ljósmyndir Kjartans eru varðveittar í Ljósmyndasafni Vestmannaeyja. Vestmannaeyjabæ voru gefnar 15.000 glerplötur og voru flestar mannamyndir. Myndirnar eru hér flestar á Heimaslóð. Sjá nánar um Kjartan

Síður í flokknum „Kjartan Guðmundsson“

Þessi flokkur inniheldur 2 síður, af alls 2.

Margmiðlunarefni í flokknum „Kjartan Guðmundsson“

Þessi flokkur inniheldur 200 skrár, af alls 17.268.

(fyrri síða) (næsta síða)(fyrri síða) (næsta síða)