Fjallkonur Vestmannaeyja

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júní 2018 kl. 21:57 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júní 2018 kl. 21:57 eftir Margret (spjall | framlög) (uppfæra upplýsingar)
Fara í flakk Fara í leit

Á hátíðarhöldum á þjóðhátíðardegi Íslands þann 17. júní ár hvert er sú hefð að fjallkona flytji hátíðarljóð. Fjallkonur hafa verið:


2005: Valgerður Friðriksdóttir
2006: Sara Sigurðardóttir
2009: Sara Dögg Guðjónsdóttir
2010: Thelma Sigurðardóttir
2011: Gíslína Dögg Bjarkadóttir
2012: Kristín Sjöfn Ómarsdóttir
2013: Sunna Guðlaugsdóttir
2014: Sóley Guðmundsdóttir
2015: Sigríður Lára Garðarsdóttir
2016: Dröfn Haraldsdóttir
2017: [[Svanhildur Eiríksdóttir]] 2018: [[Thelma Lind Þórarinsdóttir]]