Finnbogi Björnsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. júlí 2006 kl. 13:56 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. júlí 2006 kl. 13:56 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Finnbogi Björnsson fæddist 1. janúar 1856 og lést 6. apríl 1943. Eiginkona Finnboga hét Rósa Eyjólfsdóttir. Synir þeirra voru Björn, Stefán, Finnbogi, Árni og Guðni.

Þau bjuggu að Norðurgarði.