Fanney Ármannsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Aðalheiður Fanney Ármannsdóttir fæddist 20. júlí 1922 og lést 27. ágúst 2003.
Foreldrar hennar voru Októ Ármann Jónsson í Þorlaugargerði, f. 15. desember 1900, d. 1. desember 1933 og kona hans Sólrún Eiríksdóttir frá Kraga á Rangárvöllum, f. 16. febrúar 1899, d. 10. janúar 1989.

Fanney var gift Sigurði Jóelssyni. Þau bjuggu á Kirkjubæjarbraut 7.
Barn Fanneyjar og Sigurðar:
Fanney og Sigurður tóku til fósturs frænda sinn, Jóel Eyjólfsson Gunnarsson, f. 7. janúar 1954. Hann er kvæntur Ingu Steinunni Ágústsdóttur Hreggviðssonar , f. 21. apríl 1958.
Móðir Jóels er Þórdís Guðmundsdóttir Jóelssonar, síðar húsfreyja í Norðurbænum á Kirkjubæ, gift Magnúsi Péturssyni Guðjónssonar bónda.


Heimildir

Myndasafn

Gríðarstórt myndasafn Fanneyjar er á Heimaslóð og má skoða það hér: Myndasafn Fanneyjar Ármannsdóttur

Myndir