Fagurhóll

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Fagurhóll er við Strandveg 55. Það var reist árið 1910 af Sigurði Jónssyni og Þórönnu Ögmundsdóttur. Húsnafn: Húsið stóð á lágum hól fyrir ofan Strandveg og þaðan var fögur og óhindruð sýn yfir allt hafnarsvæðið, nafnið gæti verið dregið af því.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.