Fagrabrekka

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Fagrabrekka við Vestmannabraut.
Gömul mynd af Fögrubrekku frá Tóta í Berjanesi.


Húsið Fagrabrekka er við Vestmannabraut 68. Það var reist árið 1915 af Ársæli Sveinssyni útgerðarmanni og stóð um tíma eitt stakt í fallegri brekkunni. Árið 2006 bjó í húsinu Laufey Sigurðardóttir og Gunnar Einarsson ásamt börnum sínum Sigurði Birni Oddgeirssyni, Hjörvari Gunnarssyni og Guðrúnu Lilju Gunnarsdóttur.


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.