Eystri-Staðarbær

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Staðbæir á Kirkjubæ 1940

Eystri-Staðarbær, eða Staðarbær II, var hluti af Kirkjubæjunum.

Ábúendur á Eystri-Staðarbæ sem byggt var árið 1948 voru hjónin Pétur Guðjónsson og Lilja Sigfúsdóttir. Einnig bjó hjá þeim Marta Sigfúsdóttir.

Uppi á lofti bjuggu Hörður Steinþórsson og Brynja Pétursdóttir ásamt tveimur börnum sínum Rafnkel og Lilju Berglindi Jónsbörnum, þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.