Eyjólfur Sigurðsson (Laugardal)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Börn Eyjólfs og Nikólínu

Eyjólfur Sigurðsson, Laugardal, fæddist 25. febrúar 1885 og lést 31. desember 1957 þegar hann drukknaði í Vestmannaeyjahöfn.

Eyjólfur var háseti á Karli 12 hjá Magnúsi Þórðarsyni í Dal til ársloka 1914. Þá tók Eyjólfur við formennsku og var með hann nokkrar vertíðir. Eftir það var Eyjólfur með ýmsa báta til ársins 1935 en þá hætti hann formennsku en stundaði sjó í margar vertíðir.

Kona Eyjólfs var Nikólína Eyjólfsdóttir.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.