Eygló Stefánsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. nóvember 2012 kl. 13:15 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. nóvember 2012 kl. 13:15 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Eygló Stefánsdóttir frá Skuld fæddist 4. ágúst 1911 og lést 10. október 1980. Hún var gift Ólafi Björnssyni húsgagnasmíðameistara og bjuggu þau að Skólavegi 13.

Eygló var starfsmaður ljósmyndastofu Kjartans Guðmundssonar í Vestmannaeyjum og tók hann fjölmargar myndir af henni sem sjá má hér.

Myndir