Eldfell

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Eldfell séð úr norðri.

Eldfell er eldfjall sem myndaðist í Heimaeyjargosinu árið 1973, og er þar með yngsta fjall Íslands. Það er um 131 metra hátt og stendur austan við Helgafell.