Elías Sæmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Elías Sæmundsson fæddist 6. mars 1860 og lést 28. desember 1916. Hann var sonur Sæmundar Guðmundssonar vinnumanns á Ofanleiti hjá séra Brynjólfi Jónssyni, en hann var síðar bóndi á Vilborgarstöðum og lést þar 1890. Móðir Elíasar var Guðbjörg Árnadóttir, f. 23. sept. 1835, d. 1. nóv. 1928.

Elías var þurrabúðarmaður og trésmiður.

Elías byggði húsin Björgvin og Bergsstaði.


Heimildir