Ekra

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Kofinn á Pétó og nokkur hús við Urðaveginn, Fagurlyst-litla, Ekra og Bergsstaðir.

Húsið Ekra stóð við Urðaveg 20. Húsið er byggt árið 1910 sennilega af Sigurbirni Björnssyni. Þar bjó lengst af Þóroddur Ólafsson ásamt konu sinni Bjargey Steingrímsdóttur og voru þau búsett þar þegar gaus 1973.

Íbúar


Heimildir

  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.