Einarshöfn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Einarshöfn

Húsið Einarshöfn var byggt árið 1922. Það er við Kirkjuveg 15a. Húsið er nefnt eftir Einari Jónssyni sem byggði húsið. Á neðri hæð hússins er rekin hárgreiðslustofan Hárfínt en á efri hæð er íbúðarhúsnæði. Árið 2006 búa þar Sigtryggur Þrastarson og sonur hans Guðjón Örn. Þar var einnig skóverkstæði í útihúsi á bak við húsið einnig var Skóverslun Axels Ó Lárussonar og ýmsar aðrar verslanir.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Heimagata. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.