Einar Guðmundsson (Málmey)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. ágúst 2015 kl. 20:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. ágúst 2015 kl. 20:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|220px|Gísli Eyjólfsson og Einar taka við viðurkenningum fyrir vel unnin störf. '''Einar Sæmundur Guðmundsson''' fæddist 14. júlí 1914 og l...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Gísli Eyjólfsson og Einar taka við viðurkenningum fyrir vel unnin störf.

Einar Sæmundur Guðmundsson fæddist 14. júlí 1914 og lést 21. mars 1995. Einar Guðmundsson frá Málmey, var formaður með Viggó 1937-1939, háseti á e/s Sæfelli í stríðinu, skipstjóri á b/v Helgafelli 1946-47 og á m/b Björgu Ve 1950-1964. Einar starfaði síðar á hafnarvoginni í Vestmannaeyjum.

Hann bjó í Hrauntúni 11 en var kenndur við Málmey.

Myndir


Heimildir

  • Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.