Búastaðir-Vestri

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. nóvember 2017 kl. 14:46 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. nóvember 2017 kl. 14:46 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Búastaðir vestri á Búastaðir-Vestri)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Búastaðir vestri

Húsið Búastaðir vestri stóðu á austurhluta Heimaeyjar fyrir gos og fóru undir hraun 1973. Húsið var byggt árið 1888 af Lárusi Jónssyni. Bærinn var síðan endurbyggður árið 1904 þá bjó Pétur Lárusson Þar ásamt Kristínu móður sinni.