Bragi Ólafsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. apríl 2008 kl. 22:27 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. apríl 2008 kl. 22:27 eftir Inga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Bragi Ólafsson

Bragi Ingiberg Ólafsson, eða Bragi á fluginu eins og hann er gjarnan kallaður, fæddist í Vestmannaeyjum 16. desember 1939. Kona Braga er Laufey Bjarnadóttir en áður var Bragi kvæntur Ingibjörgu Ástu Blomsterberg Bjarnadóttur.

Bragi lauk prófi frá Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja. Hann hefur starfað á Flugvelli Vestmannaeyja frá 1973. Bragi sat í bæjarstjórn frá 1982-1996 fyrir Sjálfstæðisflokkinn og var forseti bæjarstjórnar.


Heimildir

  • Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár. II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.