Boston

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Skilti úr versluninni.

Húsið Boston stóð við Njarðarstíg 2. Í húsinu var brauðbúð og símstöð árið 1911. Einar Sigurðsson ríki byrjaði að versla í þessu húsi, þar hafa einnig verið Gísli Stefánsson Sigríðarstöðum og Páll Þorbjörnsson. Húseignin var áður skráð að Formannabraut 8.


Boston.

Einnig var hús sem stóð við Vestmannabraut 9 sem hét Boston en þar reis Dalbær árið 1905.


Heimildir

  • Unnið af þátttakendum í verkefninu Húsin undir hrauninu 2012