Blik 1980/Efnisskrá Bliks frá 1936-1980, V. hluti

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. október 2010 kl. 21:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. október 2010 kl. 21:00 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit



ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON:


Efnisskrá Bliks 1936-1980
Höfundar, greinar, sögur og myndir
(5. hluti)

Byggðarsafnið (framhald)

Líkan af áttæringnum Ísak (Landeyjalag), — 1963, bls. 187, — 1967, bls. 126.
Líkan af Vestmannaeyja-Þór, fyrsta varðskipi íslenzku þjóðarinnar, — 1971, bls. 71.
Ljósmynd af Vestmannaeyja-Þór, — 1971, bls. 79.
Líkan af árabát með Færeysku lagi, — 1973, bls. 143.
Seil, bjóð og dráttarkrókur, — 1963, bls. 192, — 1969, bls. 143, — 1972, bls. 184.
Hríðskotabyssa Binna í Gröf, — 1967, bls. 292.
Hákarlaveiðitæki, — 1967, bls. 122.
„Tyrkjahnappurinn“, — 1967, bls. 200 „Tyrkjabyssan“, — 1971, bls. 158, — 1978, bls. 184.
Línubelgur og tveir ílar, — 1969, bls. 145.
Rambald úr turni Landakirkju, — 1971, bls. 164.
Túnfiskur, — 1971, bls. 209.
Ýmsir hlutir frá sjávarútveginum á einni mynd, — 172, bls. 205.
Líkan af gömlum fiskigörðum, — 1965, bls. 246, — 1973, bls. 99.
Líkan af dönskum vélbáti af fyrstu gerð, — 1973, bls. 143.
Teikning af safnahúsinu í Eyjum, — 1973, bls. 222.
Ýmsir smáhlutir í Byggðarsafninu, — 1963, bls. 367 (sjö myndir).
Riffill, notaður í Grænlandsför v/s Gottu frá Eyjum, — 1967, bls. 330.
Fyrsta orgelið, sem Landakirkja eignaðist (1878), — 1965, bls. 242.
Ýmsir munir, — 1965, bls. 243.
Skotvopn kunnra manna í Eyjum, - 1965, bls. 249.
Ýmsir munir, — 1961. bls. 234 (átta myndir), bls. 236 (sex myndir).
Myndir af fiskum í safninu, — 1965, bls. 230 og 231 og 232.
Kórallinn sjaldgæfi, — 1965, bls. 220.
Merki yfirhafnsögumanns í Vestmannaeyjum, - 1956, bls. 62.
„Klaufin þeirra Eyjaskeggja“, — 1963, bls. 366.
Steyptur grunnur Safnahússins, — 1978, bls. 223.
Titlar Vestmannaeyjablaða í Byggðarsafninu, — 1978, bls. 207.
Deild í Byggðarsafni Vestmannaeyja, — 1978, bls. 206.

XXV. Byggingar og byggð í Vestmannaeyjum
Greinar:

Gamli bærinn á Eystri-Vesturhúsum, (M.G.), — 1947, bls. 2.
Um híbýli og háttu forfeðranna, (Á.Á.), — 1947, bls. 5.
Húsið Frydendal í Eyjum, (Þ.Þ.V.), — 1969, bls. 17, — 1980, bls. 108.
Húsið Björgvin í Vestmannaeyjum og íbúendur þess, (Á.Á.), — 1959, bls. 148.
Nöjsomhed, saga hússins í stuttu máli, (Þ.Þ.V.), — 1960, bls. 149.
Elliheimili Vestmannaeyja, (Þ.Þ.V.), — 1951, bls. 73.
Tveir samningar um byggingu templarahúss í Vestmannaeyjum, — 1957, bls. 99.
Barnaheimilið Helgafell, (Þ.Þ.V.), — 1962, bls. 186.
„Gúttó“, (Á.Á.), — 1965, bls. 115.
Landlyst, „Fæðingarstofnunin“, — nokkur söguleg drög hússins, (Þ.Þ.V.), — 1960, bls. 136.
Vestmannaeyjakauptún 1876-1880, — 1959, bls. 73.
Húsanöfn í Vestmannaeyjum, (I.J. og Þ.Þ.V.), — 1978, bls. 121.
Bærinn okkar, — 1973, bls. 199.
Garðfjósið (Þ.Þ.V.), — 1980, bls. 102.

Myndir:

Íbúðarhúsið Frydendal, fyrsta veitingahús og sjúkraskýli í Eyjum, — 1959, bls. 74, — 1969, bls. 17, — 1980, bls. 108. Vestmannaeyjabyggð fyrir 50 árum, — 1965, bls. 39.
Prestssetrið á Kirkjubæjum árið 1822. Teikninguna gjörði Óskar Kárason byggingarfulltrúi, - 1973, bls. 142.
Gerði, byggt 1901, — 1959, bls. 110, — 1969, bls. 356.
Brekkuhús, byggt 1909, — 1961, bls. 69.
Eystra-Stakkagerði fyrir 1899, — 1954, bls. 26, —1957, bls. 114, — 1965, bls. 186, — 1978, bls. 202.
Eystri-Gjábakki, byggður 1895, — 1959, bls. 111.
Eystra-Stakkagerði eftir 1899, — 1957, bls. 111, — 1965, bls. 31, — 1972, bls. 145, — 1978, bls. 53.
Norðurgarðsbæirnir, — 1972, bls. 47.
Bæjarhús á Kirkjubæjum um aldamótin síðustu, — 1971, bls. 57 og bls. 166.
Bæjarhús þriggja bænda á Kirkjubæjum, sem byggð voru á árunum 1943-1955, — 1971, bls. 55, — 1976, bls. 127.
Bæjarhúsin í Þórlaugargerði, sem byggð voru árin 1911 og 1913, — 1973, bls 96.
Bæjarhúsin í Dölum 1930, — 1967, bls. 327.
Kirkjuból á Kirkjubæjum, — 1976, bls. 175.
Eystri-Vesturhús á fyrri öld. Teikninguna gjörði Óskar Kárason, — 1972, bls. 207.
Bæjarhúsið á Miðhúsum árið 1950, — 1961, bls. 137, — 1965, bls. 199, — 1978, bls. 201.
Bæjarhúsin á Vestri-Vesturhúsum um 1940, — 1969, bls. 113.
Íbúðarhúsið í Vatnsdal, sem byggt var 1903, — 1963, bls. 176.
Íbúðarhúsið í Vatnsdal, byggt 1920-1925, á kápu Bliks 1978.
Borg á Stakkagerðistúni, byggð 1894, — 1957, bls. 111, — 1978, bls. 53.
Bæjarhús á Kirkjubæjum 1920. Húsið til vinstri á myndinni var íbúðarhús hjónanna frú Helgu Þorsteinsdóttur og Þorbjörns bónda Guðjónssonar, — 1978, bls. 144. (Í Bliki 1974 er þetta skakkt greint og bið ég velvirðingar á þeirri skekkju. (Þ.Þ.V.).
Kornmyllan á Mylluhól í austanverðu Stakkagerðistúni, — 1954, bls. 26.

Tómthús, yngri íbúðarhús
og opinberar byggingar.

Kunn tómthús í Eyjum. Myndin er tekin eftir dönsku blaði frá árinu 1876. Frá vinstri: Fögruvellir (með þrem burstum), Nýborg, byggð 1876, snýr austurgafli að og á stafni hússins er sex-rúðna gluggi. Rétt austan við Nýborg er Frydendal, sem byggður var um 1838, — 1954, bls. 22.
Fögruvellir um 1920, (málverk e. E.G.), — 1958, bls. 78.
Íbúðarhús „Sigga Fúsa“ á Fögruvöllum, — 1963, bls. 190.
Sveinsstaðir við Njarðarstíg 1893, — 1958, bls. 88, - 1978, bls. 203.
Björgvin við Sjómannasund (nr. 3), byggt 1899, — 1959, bls. 151.
Tómthúsgrunnar, undirstöðuhleðslur, — 1961, bls. 137.
Görn eða Jakobshús, — 1961, bls. 197.
Skel við Sjómannasund (nr. 12), — 1961, bls. 212.
Vestri-Lönd, íbúðarhús og pósthús (1886-1904), — 1967, bls. 19.
Stóru-Lönd. Húsið var byggt 1909, — 1976, bls. 49.
Klöpp við Njarðarstíg (nr. 16), byggð 1894, — 1976, bls. 213.
Litla-Grund við Kirkjuveg (nr. 31), byggt 1900/1901, — 1963, bls. 205.
Kastali, „Nýi-Kastali“, árið 1855, (Teiknimynd eftir Óskar Kárason, byggingafulltrúa), — 1972, bls. 206.
Boston (síðar Dalbær) um 1880, — 1954, bls. 56.
Nýjahús við Heimagötu (nr. 3 B), — 1963, bls. 204.
„Hjallarnir“ í grennd Goodthaabsverzlunarinnar eða Miðbúðarinnar, — 1962, bls. 313.
Bólstaðarhlíð við Heimagötu (nr. 39), byggð árið 1924, — 1978, bls. 35.
Hlíðarhús (nr. 5 B við Miðstræti), — 1974, bls. 12.
Skálholt við Urðaveg (nr. 43). Fyrst íbúðarhús um tugi ára og síðan heimili aldraðra í Vestmannaeyjakaupstað frá 1950-1973, — 1951, bls. 73.
Kaupangur við Vestmannabraut (nr. 31), — 1978, bls. 69.
Hrafnagil við Vestmannabraut (nr. 29), — 1978, bls. 69.
Garðsauki við Vestmannabraut (nr. 27), — 1978, bls. 69.
Skuld (nr. 40) við Vestmannabraut, — 1973, bls. 198.
Klöpp (nr. 16) við Njarðarstíg, — 1976, bls. 213.
Hjallur „Sigga Fúsa“, — 1974, bls. 174.
Árdalur við Hilmisgötu 1950, — 1955, bls. 69.
Breiðablik, íbúðarhús Gísla J. Johnsen og frúar, byggt 1908, leiguhúsnæði Gagnfræðaskólans í 18 ár (1934-1952), — 1950, bls. 15, — 1951, bls. 26.
Goðasteinn (nr. 11) við Kirkjubæjarbraut. Húsið byggt á árunum 1945-1950. Í kjallara húss þessa var starfrækt netaverkstæði og vélaverkstæði Gagnfræðaskólans um árabil, — 1950, bls. 16.
Verkamannabústaðirnir við Urðaveg, fjögur hús undir hrauni, — 1973, bls. 225.
Vestmannaeyjakauptún 1905, — 1963, bls. 340.
Vestmannaeyjakauptún 1915, — 1965, bls. 39.
Þorpið á Heimaey 1895, — 1954, bls. 30.
Garðfjósið, — 1980, bls. 102.

Embættismannabústaðir, dvalarheimili aldraðra o.fl.:

Landlyst (nr. 43 B við Strandveg), gamla „Stiftelsið“, héraðslæknisbústaður í 38 ár. Byggt 1847 og 1848, — 1960, bls. 136 og 137, — 1962, bls. 14, — 1967, bls. 136, — 1971, bls. 202, — 1973, bls. 144.
Ofanleiti, prestssetrið 1863, — 1961, bls. 187, — 1963, bls. 34 og 35.
Nöjsomhed, danski embættismannabústaðurinn, læknissetur, sýslumannssetur, byggt árið 1833, — 1960, bls. 151, — 1962, bls. 79, — 1967, bls. 140.
Uppsalir, sýslumannssetur á árunum 1875-1883, — 1954, bls. 26, — 1967, bls. 142.
Reynir við Bárustíg (nr. 5), — 1973, bls. 21.
Arnardrangur við Hilmisgötu (nr. 11), héraðslæknisbústaður og „Klinik“, — 1957 bls. 110, — 1973, bls. 225.
Símstöðvarhúsið gamla, byggt 1911, (nr. 22 við Vestmannabraut), — 1972, bls. 22 og 93.
Stakkahlíð, byggð 1906. Lyfjabúð frá árinu 1913. Þá Arnarhóll, — 1972, bls. 93 og 152.
Borg, barnaskóla- og þinghús, byggt 1903-1904, (nr. 3 við Heimagötu). Fangageymsla er við austurenda hússins, — 1962, bls. 44, — 1963, bls. 126.
Byggingar í vestari hluta kauptúnsins í Eyjum árið 1876. Mynd þessi er fyrst birt í danska blaðinu Illustreret Tidende 16 marz 1879, — 1959, bls. 74, — 1969, bls. 17.
Bygging á Stórhöfða 1915, Stórhöfðavitinn, — 1967, bls. 279.
„Nýja bíó“ (nr. 28 við Vestmannabraut), — 1972, bls. 93.
Dvergasteinn (nr. 7) við Heimagötu, fyrsta barnaskólahúsið í eigu hreppsins, byggt 1883-884, — 1962, bls. 113.
Þinghúsið gamla, byggt upprunalega á árunum 1857-1860 (Sjá mynd af þeirri byggingu í Byggðarsafni Vestmannaeyja). Bækistöð Herfylkingarinnar i Eyjum, meðan hennar entist tilveran. Þetta er mynd af endurbyggingu hússins, — 1963, bls. 66.
Goodtemplarahúsið á Mylluhól. Fyrsti vísir að því húsi var byggður 1890. Þetta hús var rifið 1936. Þar stendur nú Samkomuhús Vestmannaeyja, — 1965, bls. 117.
Barnaskólahús Vestmannaeyjakaupstaðar, byggt 1916/1917, — 1965, bls. 145.
Landakirkja og barnaskólabyggingin, — 1962, bls. 57, — 1965, bls. 162.
Gagnfræðaskólabyggingin, byggð á árunum 1947-1955, — 1965, bls. 150-151, — 1973, bls. 203, — 1976, bls. 101 og 103.
Skálholt (nr. 43) við Urðaveg, dvalarheimili aldraðra í Eyjum fyrir gos, — 1951, bls. 73.
Félagsheimili Vestmannaeyjakaupstaðar við Heiðarveg, — 1973, bls. 224.
Barnaheimilið Helgafell fyrir gos, — 1962, bls. 190-192 .
Sundskálinn á Eiðinu, byggður 1913, — 1963, bls. 311.
Húseign Mjólkursamsölunnar í Eyjum (nr. 38) við Vestmannabraut, — 1973, bls. 37, — 1980, bls. 101.
Áhaldahús Vestmannaeyjakaupstaðar, — 1973, bls. 223.
Kleppsvegur 32, íbúðir handa öldruðum Vestmannaeyingum, — 1976,bls. 181.
Síðumúli 21, íbúðir handa öldruðum Vestmannaeyingum, — 1976, bls. 182.
Íbúðablokkin að Kríuhólum 4 í Breiðholti (Rvk.), — 1976, bls. 183.
Völvuborg, heimili handa Vestmannaeyjabörnum í Breiðholti, — 1976, bls. 184.
Rauðagerði, barnaheimili Vestmannaeyjabæjar við Boðaslóð, — 1976, bls. 185.
Kirkjugerði, leikskóli Vestmannaeyjabarna við Brimhóla, — 1976, bls. 185.
Hraunbúðir, dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum, — 1976, bls. 186.
Ráðhús Vestmannaeyjakaupstaðar, — 1978, bls. 144.
Sjúkrahúsið nýja í Vestmannaeyjakaupstað, — 1978, bls. 228.
Safnahús Vestmannaeyjakaupstaðar, (Teikning), — 1973, bls. 222.
Grunnur Safnahússins steyptur 1970, — 1978,bls. 223.

Myndir af húsum og bæjum utan Eyja:

Höfðabrekka í Mýrdal, — 1969, bls. 29.
Skeiðflatarkirkja og fundahús, — 1969, bls. 173.
Stóri-Dalur undir Eyjafjöllum, — 1969, bls. 197 (Skýringin er skökk í ritinu árið 1969). Hallgeirsey í Landeyjum, — 1967, bls. 272.
Við Deildará í Mýrdal (rjómabúið og skólahúsið), — 1969, bls. 275.
Nes í Norðfirði, — 1969, bls. 277.
Stekkjarnesið í Norðfirði, — 1969, bls. 283.
Gamli bærinn á Kirkjubæjarklaustri, — 1969, bls. 316.
Dyrhólar í Mýrdal, — 1969, bls. 319.
Þykkvabæjarklaustur (kirkja og bæjarhús), — 1969, bls. 320.
Bærinn Reynir í Mýrdal, — 1969, bls. 321.
Reyniskirkja, — 1969, bls. 322.
Nýibær í Landbroti, — 1969, bls. 322.
Bærinn Seglbúðir í Landbroti, — 1969, bls. 355.
Steinar undir Eyjafjöllum, — 1969, bls. 373.
Norður-Foss í Mýrdal, — 1969, bls. 385.
Víkurbæirnir í Mýrdal, (Suður-Vík og Norður-Vík),— 1969, bls. 388.
Verzlunar- og íbúðarhús Konráðs kaupm. Hjálmarssonar í Mjóafirði, — 1969, bls. 391, — 1974, bls. 217.
Íbúðarhúsið Holt í Mjóafirði með sjóhúsum, — 1969, bls. 392. Kelaskúrarnir á Nesi í Norðfirði, — 1967, bls. 198.
Barnaskólahúsið í Örlygshöfn, — 1971, bls. 99.
Eyvindarholt undir Eyjafjöllum um 1830, - 1971, bls. 152.
Sandhóll, Bakkahús og Neskirkja í Norðfirði o.fl. hús tölusett, — 1969, bls. 277.
Kauptúnið Vík í Mýrdal um 1920, — 1972, bls. 49.
Dælustöðvarhús Vestmannaeyjakaupstaðar á Landeyjasandi, — 1973, bls. 205.
Stórbýlið Brekka í Mjóafirði, — 1974, bls. 153.
Bærinn Kross í Mjóafirði, — 1974, bls. 159.

XXVI. Mannfjöldi í Vestmannaeyjabyggð

Mannfjöldi í Eyjabyggð 1703-1955, — 1956, bls. 55.
Mannfjöldi í Eyjabyggð 1839-1880, — 1960, bls. 22.
Mannfjöldi í Eyjabyggð frá Tyrkjaráni til eldgoss, — 1980, bls. 114.

XXVII. Rafmagn og vatn
Grein:

Sæstrengur til Eyja, (Þ.Þ.V.), — 1957, bls. 93.

Myndir:

Sæstrengur til Eyja (Teikningar), — 1957, bls. 94 og 95.
Vatnsgeymir í Löngulág, — 1973, bls. 204. Dælustöðin á Landeyjasandi, — 1973, bls. 205.
Starfsmenn Rafveitu Vestmannaeyja árið 1916 með sænskum sérfræðingi, — 1973, bls. 205.
Málsmetandi menn, gestir Rafveitu Vestmannaeyja, — 1973, bls. 208.
Beðið eftir fyrstu vatnsbununni undan Eyjafjöllum 20. júlí 1968, — 1973, bls. 207.
Vatnsleiðslan milli lands og Eyja, — 1969, bls. 358-371 (níu myndir).
Tignir gestir í heimsókn hjá Rafveitu Vestmannaeyja, — 1973, bls. 208.

XXVIII. Eldgos á Heimaey
Greinar:

Eldgos við húsvegginn, (Þ.Þ.V.), — 1973, bls. 228.
Aldrei líður mér úr minni, (Þ.Þ.V.), — 1973, bls. 246.
Skýrsla um starfsemi Vestmannaeyjakaupstaðar sökum eldgossins, (Georg Tryggvason), — 1974, bls. 180.
Fórnir útvegsmanna og bátafloti þeirra vegna eldgossins, (I.A.), — 1974, bls. 208.
Vestmannaeyingar og Rauði Kross Íslands, — 1976, bls. 177.
Ræða forseta bæjarstjórnar 23. jan. 1974, (Sigurg. Kr.), — 1974, bls. 160.
Byggðarsafninu bjargað, (Þ.Þ.V.), — 1973, bls. 252.
Sparisjóður Vestmannaeyja og eldgosið, (Þ.Þ.V.), — 1973, bls. 239.

Myndir:

Mynd á kápu Bliks 1973, 30. árg.
Innbyggt varnarkerfi gegn náttúruhamförum, — 1973, bls. 245.
Þeir, sem fluttu Byggðarsafn Vestmannaeyja burt úr bænum, — 1973, bls. 253.

XXIX. Mannamyndir

A. Einn á mynd með nokkrum undantekningum.

Ártölin tákna árganga ritsins, þar sem myndin er birt.

Aagaard, M.M., sýslumaður, — 1962, bls. 78.
Aagaardssynirnir, — 1967, bls. 143.
Aagaard, Sophus, lögreglustjóri, — 1967, bls. 146.
Aðalheiður Sigurðardóttir, húsfr., — 1961, bls. 67.
Aðalsteinn Brynjúlfsson, — 1967, bls. 40.
Anders Bergesen Hals, útgerðarmaður í Vm., — 1973, bls. 7.
„Anderson“ hinn brezki, — 1960, bls. 219.
Anna Einarsdóttir ritstj. Gunnarssonar, — 1963, bls. 83.
Anton Bjarnasen, verzlunarstj., — 1960, bls. 67.
Arnar Einarsson, nem., — 1961, bls. 237.
„Anti-Faríseinn“, — 1961, bls. 220 og bls. 221.
Axel Ó. Lárusson, kaupmaður, — 1963, bls. 299, — 1978, bls. 143.
Ágúst Árnason, barnakennari og smiður, Baldurshaga, — 1963, bls. 182, — 1965, bls. 33.
Ágúst Jónsson, form. og smiður, Varmahlíð í Vm. — 1973, bls. 251.
Ágúst Markússon, Ármótum, nem., — 1960, bls. 11.
Ágústa Lárusdóttir hómópata Pálssonar, — 1965, bls. 31.
Áki Heinz Haraldsson, — 1978, bls. 143.
Árni Árnason, símritari, — 1959, bls. 8, — 1960, bls. 141, — 1963, bls. 188, — 1965, bls. 75 og bls. 99, — 1967, bls. 201.
Árni Áskelsson, Þorlákshöfn, — 1973, bls. 253.
Árni Einarsson, bóndi og meðhjálpari, Vilborgarstöðum, — 1967, bls. 11.
Árni Filippusson, gjaldkeri, Ásgarði, — 1960, bls. 62, — 1962, bls. 119, — 1972, bls. 55, — 1974, bls. 21.
Árni Gíslason, verzlunarmaður frá Stakkagerði, — 1962, bls. 311, — 1965, bls. 184.
Árni Guðmundsson, kennari frá Háeyri (Árni úr Eyjum), — 1959, bls. 11, — 1962, bls. 153, — 1965, bls. 25, — 1969, bls. 201, — 1974, bls. 132.
Árni J. Johnsen, bóndi, — 1959, bls. 97.
Árni Sigfússon, kaupmaður frá Löndum, — 1967, bls. 32.
Árni Sigfússon, dóttursonur Þ.Þ.V., — 1973, bls. 253.
Árni Sigurðsson frá Nýborg, — 1973, bls. 83. (vinsaml. ath.: skekkja er í skýringu myndarinnar sem er leiðr. 1974, bls. 175)
Árni Valdason frá Sandgerði í Eyjum, — 1960, bls. 219, — 1961, bls. 224.
Árni Þórarinsson, bóndi á Oddstöðum (frá Hofi í Öræfum), — 1969, bls. 9.
Ársæll Sveinsson, útgerðarm. og kaupm., — 1959, bls. 11, — 1971, bls. 168.
Ásdís Jónsdóttir frá Núpshjáleigu á Berufjarðarströnd, húsfr. í Stakkagerði, — 1965, bls. 188.
Ásdís Loftsdóttir, fegurðardís, — 1978, bls. 214.
Áslaug Johnsen, kristniboði, — 1961, bls. 179.
Ásmundur Guðjónsson, verzlunarmaður, — 1973, bls. 7.
Ásta Haraldsdóttir, nemandi, — 1951, bls. 69.
Ástþór Matthíasson, forstj., — 1959, bls. 12, — 1962, bls. 260, — 1972, bls. 35.
Baden Powell, skátafrú, — 1952, bls. 42.
Baldur Johnsen, læknir, — 1957, bls. 49.
Baldur Sigurðsson, bifreiðastj. frá Heiði í Vm, — 1960, bls. 49.
Benedikt Jörgensson, verkam., — 1972, bls. 139.
Benedikt Ragnarsson, sparisjóðsstjóri, — 1967, bls. 337, — 1973, bls. 45.
Bergsteinn Jónasson frá Múla, hafnarstj., — 1969, bls. 369, — 1973, bls. 203.
Bernótus Sigurðsson, útgerðarm. og form., Stakkagerði, — 1957, bls. 117.
Bergur Guðjónsson frá Kirkjubæ, — 1963, bls. 290.
Bergur Elías Guðjónsson, útgerðarm., — 1971, bls. 176.
Birgir Guðsteinsson, kennari, — 1974, bls. 176.
Bjarni Björnsson, leikari, — 1965, bls. 50.
Bjarni Ól. Björnsson frá Bólstaðarhlíð í Vm., — 1960, bls. 9.
Bjarni Einarsson, útvegsbóndi, Hlaðbæ á Vilborgarst., — 1978, bls. 25.
Bjarni Eyjólfsson, yfirverkstj., — 1969, bls. 369.
Bjarni Einar Magnússon, sýslumaður, — 1962, bls. 26, — 1978, bls. 209.
Bjarni Jónsson, gjaldkeri, Svalbarða, — 1976, bls. 43.
Bjarni G. Magnússon, bankaritari, — 1973, bls. 7.
„Bjöggi æringi“, — 1960, bls. 214.
Björn Guðmundsson, kaupmaður, — 1959, bls. 12, — 1967, bls. 337, — 1971, bls. 173, — 1973, bls. 7 og bls. 49.
Björn Sigfússon, háskólabókavörður, — 1955, bls. 74.
Björn Tryggvason, aðstoðarbankastj. og form., R.K.Í., — 1973, bls. 238, — 1974, bls. 204, - 1976, bls. 180.
Bogi Matthíasson, vélstj. frá Litlhólum, — 1971, bls. 178.
Bolstad (Ingjald), skólastjóri á Voss, — 1965, bls. 135.
„Brennukóngur“ o.fl., — 1959, bls. 159.
Bryndís Brynjúlfsdóttir, nemandi, — 1959, bls. 54.
Bryndís Gunnarsdóttir, nemandi, — 1955, bls. 83, — 1956, bls. 49.
Brynja Hlíðar, nemandi, — 1960, bls. 100.
Sr. Brynjólfur Jónsson, sóknarprestur, Ofanleiti, — 1960, bls. 42, — 1962, bls. 35, — 1963 bls. 9 og bls. 26.
Brynj. Sigfússon, organisti og söngstj., — 1967, bls. 32 og bls. 40, — 1972, bls. 105.
Dagmey Einarsdóttir, húsfr. að Kirkjuhól við Bessastíg (4), — 1962, bls. 187.
Dómhildur Jónsdóttir frá Dölum í Eyjum, — 1962, bls. 237.
Davíð Ólafsson, seðlabankastjóri, — 1974, bls. 204.
Edda Aðalsteinsdóttir, nemandi, — 1955, bls. 83, — 1961, bls. 237.
Eðvarð Friðriksson, bakarameistari, — 1958, bls. 116.
Eggert Ásgeirsson, framkv.stjóri R.K.Í., — 1973, bls. 238, — 1976, bls. 180.
Eggert Sigurlásson, bólstrari frá Reynistað, — 1962, bls. 157 og bls. 169, — 1973, bls. 9.
Einar Árnason, kennari frá Vilborgarstöðum, — 1962, bls. 80 og bls. 83.
Einar H. Eiríksson, kennari, — 1952, bls. 25.
Einar M. Erlendsson, trésmíðameistari, — 1972, bls. 126.
Einar J. Gíslason, safnaðarstjóri, — 1967, bls. 85.
Einar Guðmundsson, skipstjóri, — 1973, bls. 9.
Einar Guttormsson, læknir, — 1959, bls. 13, — 1973, bls 9.
Einar Hjartarson, útgerðarmaður frá Geithálsi, — 1973, bls. 9.
Einar Jónsson frá Háagarði, — 1961, bls. 39.
Einar Lárusson, málarameistari, — 1960, bls. 220 (t.v.), — 1973, bls. 11.
Einar Sigurðsson, frystihúsaeigandi, — 1959, bls. 13, — 1960, bls. 49, — 1969, bls. 203, — 1974, bls. 73.
Einar Sigurfinnsson, fyrrv. bóndi á Iðu, — 1958, bls. 84, — 1965, bls. 79, — 1969, bls. 35 og bls. 116, — 1972, bls. 42.
Einar Sigurjónsson, forstj. Ísfélags Vestmannaeyja, — 1971, bls. 174.
Eiríkur Ásbjörnsson, útgerðarm. og form., — 1971, bls. 172, — 1973, bls. 11.
Eiríkur Guðnason, kennari, — 1962, bls. 157.
Eiríkur Hjálmarsson, kennari, Vegamótum, — 1962, bls. 42.
Eiríkur Ögmundsson, verkam., Dvergasteini, — 1959, bls. 14.
Elías Þorsteinsson, nemandi, — 1961, bls. 237.
Elínborg Gísladóttir, húsfr., Laufási, — 1963, bls. 287.
Ellert Karlsson, hljómsveitarstj., — 1972, bls. 128.
Emil Andersen, útgerðarm. og skipstj., — 1971, bls. 175.
Engilbert Gíslason, málarameistari, — 1958, bls. 77, — 1974, bls. 175. (Skekkja við mynd 1973, bls. 83).
Erik Åsbö, trúboði, 1967, bls. 82.
Erlendur Árnason, oddviti, Skíðbakka í Landeyjum, — 1969, bls. 371.
Erlendur H. Eyjólfsson, vélsm., — 1972, bls. 125.
Erlingur Gissurarson, stöðvarstj., — 1962, bls. 346.
Eskeland (Lars, skólastj., Voss í Noregi, — 1965, bls. 129.
Eskeland (Marta, skólastjórafrú), — 1965, bls. 129.
Eskeland (Öystein, skólastjóri á Voss), — 1965, bls. 135.
Ester Högnadóttir, húsfr., frá Vatnsdal í Eyjum, — 1963, bls. 178.
Eyjólfur Eyjólfsson, kaupfélagsstjóri, — 1959, bls. 14, — 1969, bls. 202.
Eyjólfur Gíslason, skipstj., frá Bessast. í Eyjum, — 1959, bls. 8.
Eyjólfur Martinsson, skrifstofustjóri, — 1971, bls. 178.
Eyþór Þórarinsson, kaupm. og bæjarfulltr., — 1959, bls. 15.
„Fanginn í flöskunni“, — 1956, bls. 79.
Filippus Árnason, yfirtollvörður, — 1962, bls. 121, — 1971, bls. 171, — 1973, bls 11, — 1978, bls. 8.
Filippus Bjarnason, bóndi og ferjumaður, — 1962, bls. 120.
„Franco og hans sön“, — 1959, bls. 192.
Friðfinnur Finnsson, kaupm., — 1961, bls. 45, — 1973, bls. 11.
Friðjón Stefánsson, kaupfélagsstjóri, — 1959, bls. 15.
Friðrik Ásmundsson, nemandi, — 1951, bls. 69.
Friðrik J. Guðmundsson, vélstjóri, Batavíu (nr. 8) við Heimagötu, — 1963, bls. 200, — 1967 bls. 276, — 1972, bls. 52.
Friðrik Jesson, íþróttakennari og safnvörður, — 1962, bls. 157.
Friðrik Zophóníasson, nemandi, — 1963, bls. 106.
„Frikka“, — 1960, bls. 214.
Fríður (Jórunn Fríður) Lárusdóttir, heimasæta á Búastöðum, — 1976, bls. 205.
„Geirmundur gallharður“, — 1960, bls. 210.
„Geirmundur Gudduson“, — 1960, bls. 209.
Georg Gíslason, kaupmaður frá Stakkagerði, — 1963, bls. 297, — 1971, bls. 170.
Gísli Engilbertsson, verzlunarstj., í Julíushaab, — 1962, bls. 111, — 1963, bls. 287 (Skakkt nafn er skráð undir myndinni á bls. 111).
Gísli Finnsson, íþróttakennari, — 1962, bls. 157.
Gísli Már Gíslason, nemandi, — 1963, bls. 272.
Gísli Gíslason, stórkaupm. og konsúll, — 1969, bls. 358.
Gísli Lárusson, gullsm., og kaupfélagsstj., — 1957, bls. 112 og bls. 117, — 1960, bls. 59, — 1962, bls. 311, — 1963, bls. 107, — 1972, bls. 144, — 1974, bls. 43.
Gísli J. Johnsen, kaupmaður og konsúll, — 1959, bls. 16, — 1960, bls. 65, — 1963, bls. 107 og bls. 120, — 1972, bls. 14, — 1974, bls. 15.
Gísli R. Sigurðsson, útgerðarmaður, — 1973, bls. 13.
Gísli Þórðarson, verkamaður, Görðum, — 1973, bls. 13.
Gísli Stefánsson, kaupm. og sigmaður, Hlíðarhúsi, — 1965, bls. 143.
Gróa Einarsdóttir, verkakona, Kirkjuvegi 10, — 1958, bls. 111.
Guðbjörg Guðmundsdóttir húsfr. frá Batavíu, — 1963, bls. 200.
Guðbjörg Jónasdóttir, húsfr. á Skíðbakka í Landeyjum, — 1969, bls. 371.
Guðfinna Jónsdóttir Austmann, húsfr. á Vilborgarstöðum, — 1967, bls. 11.
Guðfinnur Jónsson, verkamaður, — 1973, bls. 93.
Guðjón Eyjólfsson, bóndi á Kirkjubæ, — 1965, bls. 111.
Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólastj., — 1969, bls. 369.
Guðjón Guðjónsson frá Strandbergi, — 1965, bls. 65.
Guðjón Jósefsson, sjómaður, — 1965, bls. 46.
Guðjón Jónsson, sjóm., Heiðarvegi 25, — 1969, bls. 63.
Guðjón Jónsson, vélsm., Vélsmiðjunni Magna, — 1969, bls. 304.
Guðjón Magnússon, netagerðarmeistari, — 1951, bls. 61, — 1962, bls. 157.
Guðjón Scheving, málarmeistari, — 1959, bls. 8.
Guðjón Sigurðsson, garðyrkjubóndi, Hveragerði, — 1965, bls. 136.
„Gudda mín“, — 1965, bls. 262.
Guðlaugur Gíslason, alþingism. og konsúll, — 1959, bls. 16, — 1962, bls. 169, — 1963, bls. 331, — 1969, bls. 358, — 1973, bls. 13.
Guðlaugur Brynjólfsson, útgerðarm., Lundi, — 1973, bls. 15.
Guðlaugur Hansson, verkam., Fögruvöllum, — 1959, bls. 17, — 1962, bls. 319, — 1965, bls. 49, — 1980, bls. 161.
Guðmunda Andrésdóttir, nemandi, — 1960, bls. 87.
Guðmunda Ingibergsdóttir, nemandi, — 1959, bls. 127.
Guðmunda Guðmundsdóttir, nemandi, — 1962, bls. 265.
Guðmundur Böðvarsson, trésmíðameistari, — 1973, bls. 15.
Guðmundur Einarsson, garðyrkjubóndi, — 1967, bls. 116.
Guðmundur Magnússon, trésmíðameistari, Goðalandi, — 1959, bls. 18.
Guðmundur Ólafsson, verkam., Hrafnagili, — 1973, bls. 15.
Guðmundur Vigfússon, skipstj. frá Holti, — 1959, bls. 96.
Guðmundur Þórarinsson, nemandi, — 1953, bls. 56.
Guðmundur Ögmundsson, vitavörður í Stórhöfða, — 1963, bls. 200.
Guðni Grímsson, útgerðarm. og skipstjóri, — 1971, bls. 170, — 1973, bls. 15.
Guðni Hermansen, málaram. og listmálari, — 1973, bls. 151.
Guðný Magnúsdóttir, húsfr. í Vatnsdal, og börn, — 1963, bls. 178.
Guðríður Jónsdóttir, húsfr., Heiði við Heimagötu, — 1960, bls. 49.
Guðrún Árnadóttir, barn í Ásgarði, — 1962, bls. 121.
Guðrún Knudsen, húsfr. í Rvk., — 1962, bls. 83.
Guðrún Magnúsdóttir, ljósmóðir, Fagradal, — 1972, bls. 155.
Guðrún Þórðardóttir, húsfr., Framnesi, — 1972, bls. 153.
„Guffi gossi“, — 1961, bls. 217.


VI. hluti

Til baka